Lok og karmar
Ábending við val á brunnsetti
Veljið hlemminn fyrst, annaðhvort rist eða lok.
Veljið síðan karminn.
Ef lok er valið, athugið þá að JS 21 er þungt lok fyrir þunga umferð og að JS 52 er létt lok fyrir létta umferð.
Fjórar tegundir af körmum þjóna mismunandi aðstæðum:
Veljið hlemminn fyrst, annaðhvort rist eða lok.
Veljið síðan karminn.
Ef lok er valið, athugið þá að JS 21 er þungt lok fyrir þunga umferð og að JS 52 er létt lok fyrir létta umferð.
Fjórar tegundir af körmum þjóna mismunandi aðstæðum:
- JS 20 fyrir malbik og þunga umferð.
- JS 50 fyrir notkun utan vega og gangstíga.
- JS 51 með malbiki í gangstígum og léttri umferð.
- JS 54 er ferhyrndur karmur með hellulögn.