Niðurföll og ristar
Niðurfall JS 350 + 351
D 400 Götuniðurfall fyrir sandföng með 250 mm þvermáli. Það er borið uppi af yfirborðinu, t.d. malbiki. Stútur með 244 mm þvermáli fyllir út í rörið og gerir millihringi óþarfa. Hann er að auki í hjámiðju sem auðveldar stillingu við götubrún.
Karmur og rist
Vatnsop ristar: 550 cm2
Styrkur ristar: 400 kN
Þyngd: 24,5kg
SANDGILDRUR
Sandgildra JS 76
Stærð 6" (150 mm)
Sandgildra í niðurföll Járnsteypunnar (JS 70, JS 80 og JS 84).
Sandgildran er poki sem settur er ofan í niðurfallið. Hún aðskilur aurinn frá vatninu og hindrar með því að sandfangið fyllist og stíflist.
Með örfáum handtökum er sandgildran tekin upp úr niðurfallinu, losuð og sett í að nýju.
Efni: ryðfrítt stál og nælon.
þyngd 1,25 kg
Sandgildra JS 77
Stærð 8" (200 mm)
Sandgildra í niðurföll Járnsteypunnar (JS 82 og JS 350).
Sandgildran er poki sem settur er ofan í niðurfallið. Hún aðskilur aurinn frá vatninu og hindrar með því að sandfangið fyllist og stíflist.
Með örfáum handtökum er sandgildran tekin upp úr niðurfallinu, losuð og sett í að nýju.
Efni: ryðfrítt stál og nælon.
þyngd 1,5 kg