Spindilhús
  • Járnsteypan
  • Járnsteypan
  • Járnsteypan
  • Járnsteypan
  • Járnsteypan

Spindilhús

Spindilhús - eldri gerð

Spindilhús JS 60 + 61

Vatnslokakarmur með loki, til að nota yfir vatnslokum götulagna. Settið er notað með bundnu slitlagi t.d. malbiki.

Karmur og lok
Þyngd: 16 kg.

Spindilhús JS 60 + 61
Spindilhús - yngri gerð

Spindilhús JS 62 + 64

Vatnslokakarmur með loki, notaður í hellulagnir. Karmurinn er fyrir plaströr 160 mm í þvermál. Hann er settur utan um plaströrið.

Karmur og lok
Þyngd: 11,5 kg

Spindilhús JS 62 + 64
Spindilhús JS 63 140 + 64

Vatnslokakarmur með loki, ætlaður með bundnu slitlagi. Karmurinn er fyrir plaströr sem er 140 mm í þvermál. Hann er settur utan um plaströrið.

Karmur og lok
Þyngd: 11,7 kg

Spindilhús JS 63 140 + 64
Spindilhús JS 63 160 + 64

Vatnslokakarmur með loki, ætlaður með bundnu slitlagi. Karmurinn er fyrir plaströr sem er 160 mm í þvermál. Hann er settur utan um plaströrið.

Karmur og lok
Þyngd: 11,7 kg

Spindilhús JS 63 160 + 64
Spindilhús JS 65+66

Vatnslokakarmur með loki, sem hentar inni á lóðum húsa. Karmurinn er fyrir plaströr með 110 mm þvermáli. Hann er settur utan um plaströrið

Karmur og lok
Þyngd: 5,5 kg

Spindilhús JS 65+66
Spindilhús JS 67+68

Vatnslokakarmur með loki, einkum notaður af hitaveitum. Karmurinn passar utan um plaströr með 225 mm þvermáli. 

Karmur og lok
Þyngd: 25 kg

Spindilhús JS 67+68